Mynd
Meðaltal: 5 (1 atkvæði)
Sveitarfélag

Hjallahringur í Heiðmörk

Hjallahringur er falleg 8 km gönguleið í Heiðmörk. Hægt að leggja af stað t.d. frá Þjóðhátíðarlundi eða frá Ullarplani við Heiðmerkurveg. Leiðin er vel merkt með hvítum stikum og liggur um fjölbreytt landslag með hraunbreiðum og birkiskógum. Frá hæsta hluta leiðarinnar er stórbrotið útsýni yfir Reykjavík, Bláfjöll og nærliggjandi svæði. Stígurinn getur verið blautur og viðkvæmur þegar frost er að fara úr jörðu. Á veturna er leiðin vinsæl meðal gönguskíðafólks. Heiðmörk er í umsjón Skógræktarfélags Reykjavíkur sem eru frjáls félagasamtök. Nánari upplýsingar á heidmork.is.

Opna kort
Upphafsstaður leiðar

Þjóðhátíðarlundur eða Ullarplan í Heiðmörk

Nánari upplýsingar

Tímalengd

Vegalengd

7.98km

Erfiðleiki

Samanlögð hæðarhækkun

107,6m

Mesta hæð

121,1m

Tímabil

MEIRAMINNA

Aðgengi að leið

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Breidd á stíg

Hindranir

Þjónusta á leiðinni

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .05,
-21. 79

Hæð upphafspunkts

114,3m

Samanlögð hæðarlækkun

103,2m

Hnit hæsta punkts

64 .06,
-21. 78

Lægsta hæð

77,6m

Hnit lægstu hæðar

64 .07,
-21. 76

Vegalengd

7.981,0m
Loka
hjallahringur_í_heiðmörk.gpx

Þjóðhátíðarlundur eða Ullarplan í Heiðmörk