Mynd

Sveitarfélag
Hjólahringur í Grafarholti og Úlfarsárdal
Leiðin hefst við Dalslaug í Úlfarsárdal, þar sem hjólað er eftir góðum malbikuðum hjólastíg framhjá Lambhaga og áfram í gegnum undirgöng undir Vesturlandsveg. Beygt er til vinstri og stígnum fylgt áfram eftir Kelduleið, þar til farið er í gegnum næstu undirgöng aftur undir Vesturlandsveg. Þar tekur á móti manni ágætis brekka meðfram golfvellinum í Grafarholti, sem fær hjartað til að slá örlítið hraðar. Síðan er stígnum áfram fylgt meðfram hverfinu og hjólað framhjá Reynisvatni, þar sem hægt er að njóta kyrrðar og fallegs útsýnis. Þaðan liggur leiðin áfram meðfram Reynisvatnsvegi og síðan upp í gegnum Úlfarsárdalshverfið, þar sem hringnum er lokað og aftur komið að upphafspunkti við Dalslaug.
Upphafsstaður leiðar
Dalslaug
Nánari upplýsingar
Tímalengd
Vegalengd
8.56km
Erfiðleiki
Samanlögð hæðarhækkun
114,6m
Mesta hæð
152,8m
Tímabil
Aðgengi að leið
Sýnileiki leiðar
Lýsing
Yfirborð
Breidd á stíg
Hindranir
Upphafspunktur (lengd/breidd)
64
.13,
-21.
74
Hæð upphafspunkts
125,3m
Samanlögð hæðarlækkun
115,4m
Hnit hæsta punkts
64
.12,
-21.
73
Lægsta hæð
97,1m
Hnit lægstu hæðar
64
.12,
-21.
77
Vegalengd
8.559,0m


