Mynd

Sveitarfélag
Sólarhringur í Heiðmörk
Sólarhringurinn er falleg og vinsæl gönguleið í Heiðmörk, nærri Vífilsstaðavatni. Leiðin er um 7,5 km löng og er merkt með gulum stikum. Farið er um fallega náttúru Heiðmerkur eftir þægilegum göngustígum. Leiðin liggur um skóglendi og opin svæði með góðu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. Mikið er um sjálfsáð birki og talsvert af yngri stafafuru. Heiðmörk er í umsjón Skógræktarfélags Reykjavíkur sem eru frjáls félagasamtök. Nánari upplýsingar á heidmork.is.
Upphafsstaður leiðar
Bílastæði við Vífilsstaðavatn
Nánari upplýsingar
Tímalengd
Vegalengd
5.69km
Erfiðleiki
Samanlögð hæðarhækkun
179,0m
Mesta hæð
167,2m
Tímabil
Sýnileiki leiðar
Lýsing
Yfirborð
Breidd á stíg
Hættur
Hindranir
Þjónusta á leiðinni
Upphafspunktur (lengd/breidd)
64
.07,
-21.
87
Hæð upphafspunkts
43,7m
Samanlögð hæðarlækkun
172,1m
Hnit hæsta punkts
64
.06,
-21.
86
Lægsta hæð
43,7m
Hnit lægstu hæðar
64
.07,
-21.
87
Vegalengd
5.687,1m

sólarhringur_í_heiðmörk.gpx
Bílastæði við Vífilsstaðavatn