Mynd
Meðaltal: 5 (3 atkvæði)

Fossvogur að Gljúfrasteini

Lagt er af stað frá Fossvogsdal. Þaðan liggur leiðin meðfram Elliðaánum og síðan er hjólað gegnum Bryggjuhverfið, inn Grafarvog og að Keldum við Grafarholt. Síðan er haldið til norðurs að Úlfarsfelli á stíg meðfram Vesturlandsvegi. Hjólað er áfram í átt að Mosfellsbæ og áfram gegnum bæinn, niður að Varmá og aftur upp meðfram Helgafellinu þar til beygt er inn Mosfellsdalinn. Þaðan er leiðinni fylgt alla leið að Gljúfrasteini. Á bakaleiðinni er hjólað að Félagsgarði og íþróttaaðstöðu Aftureldingar og síðan beygt til norðurs í gegnum bæinn til að komast á stíginn við fjöruna. Þeim stíg er svo fylgt meðfram fjörunni alla leið aftur að Elliðaárósum. Síðan er hjóluð sama leið og áður aftur inn í Fossvogsdal.

Opna kort
Upphafsstaður leiðar

Fossvogur

Nánari upplýsingar

Tímalengd

Vegalengd

45.77km

Erfiðleiki

Samanlögð hæðarhækkun

419,1m

Mesta hæð

142,7m
MEIRAMINNA

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Yfirborð

Breidd á stíg

Hættur

Þjónusta á leiðinni

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .11,
-21. 89

Hæð upphafspunkts

71,8m

Samanlögð hæðarlækkun

419,6m

Hnit hæsta punkts

64 .18,
-21. 58

Lægsta hæð

67,6m

Hnit lægstu hæðar

64 .12,
-21. 83

Nánari upplýsingar um þjónustu

Kaffihús, bensínstöðvar og verslanir eru á leiðinni

Upplýsingar um hindranir

Near Gljúfrasteinn, the route follows the highway.

Vegalengd

45.767,0m