Mynd
Engin atkvæði ennþá
Sveitarfélag

Hafravatn

Hafravatn er fallegt stöðuvatn rétt austan við Úlfarsfell og tilheyrir vatnið Mosfellsbæ. Leiðin í kringum vatnið er um 5 km löng og hentar flestu göngufólki. Hægt er að hefja gönguna við Hafravatnsrétt eða útivistarsvæði skáta við suðurenda vatnsins. Í upphafi er gengið stuttlega meðfram akveginum til vinstri áður en beygt er inn á slóðann sem liggur meðfram vatninu. Að mestu leyti er hægt að ganga meðfram fjörunni og á leiðinni eru falleg sumarhús í mikilli gróðursæld. Þegar komið er að Úlfarsá er mýrlendi og lítil trébrú sem farið er yfir. Haldið er áfram meðfram fjörunni í Vatnsvík og þá má velja hvort gengið er meðfram akveginum aftur að bílastæðinu eða hvort menn vilji ögra sér við það að klöngrast í steinunum meðfram fjöruborðinu.
 

Opna kort
Upphafsstaður leiðar

Bílastæði við skátasvæði eða Hafravatnsrétt

Nánari upplýsingar

Tímalengd

Vegalengd

5.69km

Erfiðleiki

Samanlögð hæðarhækkun

114,1m

Mesta hæð

153,0m

Tímabil

MEIRAMINNA

Aðgengi að leið

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Breidd á stíg

Hættur

Hindranir

Þjónusta á leiðinni

GPX skrá

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .12,
-21. 64

Hæð upphafspunkts

141,1m

Samanlögð hæðarlækkun

114,2m

Hnit hæsta punkts

64 .13,
-21. 65

Lægsta hæð

139,8m

Hnit lægstu hæðar

64 .12,
-21. 64

Vegalengd

5.687,7m
Loka
hafravatn.gpx

Bílastæði við skátasvæði eða Hafravatnsrétt