Mynd
Engin atkvæði ennþá
Sveitarfélag

Hólmahringur í Elliðaárdal

Skemmtilegur og stuttur hringur um Hólmann í Elliðarárdal sem er tilvalinn fyrir alla fjölskylduna. Gengið er frá Elliðaárstöð og meðfram slóða sem liggur í gegnum skógræktina. Áður en komið er að Rafveituheimilinu er beygt til hægri yfir trébrú og stíg sem liggur til vinstri fylgt áfram að Kermóafossum. Gaman er að ganga niður að fossunum og njóta niðsins og umhverfisins. Göngunni er svo haldið áfram eftir stígnum í Hólmanum. Í nokkrum skógarrjóðrum á leiðinni má sjá hönnunarinnsetningar sem komið hefur verið fyrir dalnum og um að gera að fara örlítið af leið til þess að skoða þær. Leiðin endar svo aftur þar sem gangan hófst. Eftir gönguna er ekki úr vegi að skoða sig um á svæðinu við Elliðaárstöð þar sem mikil uppbygging hefur átt sér stað undanfarin ár. Þar er meðal annars finna kaffihús og skemmtilegan leikvöll.

Opna kort
Upphafsstaður leiðar

Bílastæði í Elliðaárdal

Nánari upplýsingar

Vegalengd

2.48km

Erfiðleiki

Samanlögð hæðarhækkun

225,6m

Mesta hæð

129,6m

Tímabil

MEIRAMINNA

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Breidd á stíg

Hindranir

Þjónusta á leiðinni

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .11,
-21. 83

Hæð upphafspunkts

82,5m

Samanlögð hæðarlækkun

225,4m

Hnit hæsta punkts

64 .11,
-21. 82

Lægsta hæð

76,3m

Hnit lægstu hæðar

64 .11,
-21. 83

Áhugaverðir áningarstaðir

https://ellidaarstod.is/

Vegalengd

2.475,3m
Loka
hólmahringur_í_elliðaárdal.gpx

Bílastæði í Elliðaárdal