Mynd
Meðaltal: 3 (3 atkvæði)
Sveitarfélag

Hvaleyrarvatn

Hvaleyrarvatn og umhverfið þar í kring er einstaklega fallegt útivistarsvæði. Margar gönguleiðir eru á svæðinu sem er umlukið skógi og margskonar gróðri. Fjölmargir stígar liggja í nágrenni vatnsins sem tilvalið er að skoða og ganga um. Gaman er að koma með alla fjölskylduna og verja góðri stund í lautarferð í nágrenni vatnsins því góð aðstaða er á svæðinu til þess að gera sér glaðan dag. Göngustígurinn í kringum vatnið er um 2 km að lengd og ætti leiðin að vera flestum greiðfær. Á leiðinni eru bekkir þar sem hægt er að staldra við og hvíla sig og njóta friðsældarinnar og náttúrunnar.

Opna kort
Upphafsstaður leiðar

Bílastæði við Hvaleyrarvatn (norðan og vestan við vatnið)

Nánari upplýsingar

Vegalengd

1.96km

Erfiðleiki

Samanlögð hæðarhækkun

161,9m

Mesta hæð

141,6m

Tímabil

MEIRAMINNA

Aðgengi að leið

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Yfirborð

Breidd á stíg

Þjónusta á leiðinni

GPX skrá

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .03,
-21. 92

Hæð upphafspunkts

102,9m

Samanlögð hæðarlækkun

158,2m

Hnit hæsta punkts

64 .03,
-21. 92

Lægsta hæð

97,7m

Hnit lægstu hæðar

64 .03,
-21. 92

Vegalengd

1.964,5m
Loka
hvaleyrarvatn.gpx

Bílastæði við Hvaleyrarvatn (norðan og vestan við vatnið)