Mynd

Sveitarfélag
Kópavogsdalur og Kópavogstún
Þessi 3,5 km langi gönguhringur er beggja megin Hafnarfjarðarvegar og liggur um tvö af vinsælustu útvistarsvæðum Kópavogs; Kópavogsdalinn og Kópavogstún. Á þessum stutta hring fæst gott innsýn í þessi svæði með útsýni til austurs og vesturs. Komið er við á ólíkum stöðum á leiðinni sem kynna fjölbreytni í náttúru, sögu og menningu á svæðinu. Skilti sýna hvernig örnefni tengjast sögu fólksins í dalnum. Hægt er að fara þessa leið allt árið og er tiltölulega skjólgott í dalnum í flestum áttum.
Upphafsstaður leiðar
Kópavogsvöllur
Nánari upplýsingar
Tímalengd
Vegalengd
3.27km
Erfiðleiki
Samanlögð hæðarhækkun
34,5m
Mesta hæð
18,8m
Tímabil
Aðgengi að leið
Sýnileiki leiðar
Lýsing
Yfirborð
Breidd á stíg
Hættur
Hindranir
Upphafspunktur (lengd/breidd)
64
.10,
-21.
89
Hæð upphafspunkts
15,3m
Samanlögð hæðarlækkun
34,2m
Hnit hæsta punkts
64
.10,
-21.
88
Lægsta hæð
9,2m
Hnit lægstu hæðar
64
.10,
-21.
89
Vegalengd
3.273,2m


kópavogsdalur_og_kópavogstún.gpx
Kópavogsvöllur