Mynd
Engin atkvæði ennþá
Sveitarfélag

Móskarðshnjúkar

Móskarðshnjúkar eru tveir tignarlegir tindar austan við Esjuna. Leiðin er um 7 km fram og til baka með um 660 metra hækkun. Gangan hefst við bílastæðið við Skarðsá í Mosfellsdal, þar sem farið er yfir brú yfir ána og fylgt vel stikuðum og greinilegum stíg allan tímann. Strax eftir brúna tekur við löng og stöðug brekka upp fjallshlíðina. Þótt leiðin sé greiðfær verður stígurinn laus í sér þegar ofar dregur, og því er mikilvægt að fara varlega. Gangan er krefjandi en vel þess virði þar sem víða blasir við stórbrotið útsýni yfir Mosfellsdal, Esjuna, höfuðborgarsvæðið, jafnvel Þingvelli og Reykjanes á góðum degi. Gangan hentar vel fólki í þokkalegu formi sem er vant ójöfnu undirlagi. Að vetrarlagi þarf jöklabúnað og reynslu, þar sem aðstæður geta verið erfiðar.

Opna kort
Upphafsstaður leiðar

Bílastæði við Skarðsá í Mosfellsdal

Nánari upplýsingar

Tímalengd

Vegalengd

8.03km

Erfiðleiki

Samanlögð hæðarhækkun

655,7m

Mesta hæð

854,3m

Tímabil

MEIRAMINNA

Aðgengi að leið

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Breidd á stíg

Hættur

Þjónusta á leiðinni

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .22,
-21. 55

Hæð upphafspunkts

212,0m

Samanlögð hæðarlækkun

655,7m

Hnit hæsta punkts

64 .24,
-21. 51

Lægsta hæð

205,3m

Hnit lægstu hæðar

64 .22,
-21. 55

Vegalengd

8.030,8m
Loka
mósarðshnjúkar.gpx

Bílastæði við Skarðsá í Mosfellsdal