Mynd
Engin atkvæði ennþá
Sveitarfélag

Seltjarnarnes og golfvöllur

Á Seltjarnarnesi má finna góða hjólastíga sem liggja um falleg náttúrusvæði. Þessi 7,5 km hringur liggur meðfram Seltjarnarnesinu og golfvellinum og hefst ferðin við bílastæðið hjá Gróttu. Þaðan er hjólað á stígnum sem liggur meðfram sjónum og Bakkatjörn í átt að golfvellinum, syðst á nesinu. Þar liggur leiðin inn á malarstíg sem þræðir ströndina hjá golfvellinum. Síðan er farið inn á malbikaðan stíginn við suðurströnd Seltjarnarness og hjólað austur nesið, fram hjá sundlauginni og yfir Nesið hjá Eiðistorgi. Þegar komið er inn á stíginn sem liggur norðan megin Nessins er beygt til vinstri og hjólað í áttina að Gróttu þar sem ferðin endar. Þetta er einstaklega falleg leið og skemmtileg að hjóla til að mynda á sumarkvöldum.

Opna kort
Upphafsstaður leiðar

Bílastæði við Gróttu

Nánari upplýsingar

Tímalengd

Vegalengd

7.57km

Erfiðleiki

Samanlögð hæðarhækkun

13,8m

Mesta hæð

72,9m

Tímabil

MEIRAMINNA

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Yfirborð

Breidd á stíg

Hindranir

Þjónusta á leiðinni

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .16,
-22. 01

Hæð upphafspunkts

65,1m

Samanlögð hæðarlækkun

8,1m

Hnit hæsta punkts

64 .16,
-22. 01

Lægsta hæð

65,1m

Hnit lægstu hæðar

64 .16,
-22. 01

Vegalengd

7.570,0m
Loka
seltjarnarnes_og_golfvöllur.gpx

Bílastæði við Gróttu