Mynd
Meðaltal: 5 (1 atkvæði)
Sveitarfélag

Skógarhringurinn í Heiðmörk

Skógarhringurinn í Heiðmörk er ákaflega skemmtileg og fjölskylduvæn gönguleið. Leiðin er vel merkt grænum stikum og er 3,5 km að lengd. Á leiðinni er Furulundur sem er fjölskyldulundur búinn leiktækjum, blakvelli og grillaðstöðu. Inn af Furulundi er Dropinn, áningarstaður með grilli, borðum og bekkjum. Annar fjölskyldulundur á þessari leið er Grenilundur en þar er grillaðstaða sem og leik- og klifurtæki. Tilvalið er því að ganga þennan stutta hring og taka með sér nesti og gera sér glaðan dag í skóginum. Heiðmörk er í umsjón Skógræktarfélags Reykjavíkur sem eru frjáls félagasamtök. Nánari upplýsingar má finna á heidmork.is.

Opna kort
Upphafsstaður leiðar

Borgarstjóraplan í Heiðmörk

Nánari upplýsingar

Vegalengd

3.50km

Erfiðleiki

Samanlögð hæðarhækkun

335,1m

Mesta hæð

246,1m

Tímabil

MEIRAMINNA

Aðgengi að leið

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Breidd á stíg

Hindranir

Þjónusta á leiðinni

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .07,
-21. 74

Hæð upphafspunkts

181,6m

Samanlögð hæðarlækkun

335,8m

Hnit hæsta punkts

64 .06,
-21. 74

Lægsta hæð

169,1m

Hnit lægstu hæðar

64 .07,
-21. 73

Áhugaverðir áningarstaðir

https://ferlir.is/heidmork-2/

Vegalengd

3.503,5m
Loka
skógarhringurinn_í_heiðmörk.gpx

Borgarstjóraplan í Heiðmörk