Mynd
Engin atkvæði ennþá
Sveitarfélag

Strandstígur

Strandstígur er göngu- og hjólreiðastígur meðfram Hafnarfjarðarhöfn með ákaflega fallegu útsýni út á Faxaflóann og höfnina. Meðfram stígnum hefur Byggðasafn Hafnarfjarðar sett upp skemmtilega ljósmyndasýningu sem varpar ljósi á dagleg störf og sögu fólksins sem bæinn byggði sem gaman er að skoða. Gengið er fram og til baka og eru þetta um 4 km samtals. Á leiðinni eru bekkir þar sem hægt er að setjast og njóta útsýnisins. Þegar gengið er eftir Norðurbakkanum að má oft sjá fólk með veiðistangir á lofti því vinsælt er að koma þangað og dorga. Bílastæði eru við báða enda leiðarinnar svo hægt er að hefja gönguna þar sem best hentar.

Opna kort
Upphafsstaður leiðar

Strandgata í Hafnarfirði

Nánari upplýsingar

Vegalengd

4.07km

Erfiðleiki

Samanlögð hæðarhækkun

315,3m

Mesta hæð

132,4m

Tímabil

MEIRAMINNA

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Yfirborð

Breidd á stíg

Þjónusta á leiðinni

GPX skrá

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .06,
-21. 95

Hæð upphafspunkts

91,5m

Samanlögð hæðarlækkun

330,1m

Hnit hæsta punkts

64 .06,
-21. 96

Lægsta hæð

70,3m

Hnit lægstu hæðar

64 .06,
-21. 95

Áhugaverðir áningarstaðir

https://byggdasafnid.is/brot-af-thvi-besta/ https://www.hafnarfjardarhofn.is/is/hofnin/sagan

Vegalengd

4.074,5m
Loka
strandstígur_.gpx

Strandgata í Hafnarfirði