
Umhverfis Reykjavík og Seltjarnarnes
Hjólaleiðin hefst við göngubrúna sem liggur yfir Kringlumýrarbraut og þaðan er haldið vestur í áttina að Nauthólsvík. Haldið er áfram að Skeljanesi og Einarsnesi þar til komið er að Ægisíðu. Ægisíðunni er fylgt áfram að Seltjarnarnesi og síðan er beygt til vinstri við Suðurströnd. Haldið er áfram alla leið að golfvellinum á Seltjarnarnesi og að Gróttuvita. Norðurströndinni er fylgt að Granda og beygt inn á Mýrargötu í áttina að Hörpu. Hjólastígnum meðfram Sæbrautinni er fylgt þar til farið er yfir Sæbrautina við Súðarvog. Stígnum er fylgt í átt að Bíldshöfða þar sem farið er undirgöngin undir Vesturlandsveg. Síðan er hjólað eftir Rafstöðvarvegi og farið yfir brúna yfir Elliðaána og undirgöngin sem liggja að Fossvoginum. Hjólastígnum í Fossvoginum er fylgt þar til komið er aftur að upphafsstað.
Göngubrú yfir Kringlumýrarbraut
Nánari upplýsingar
Tímalengd
Vegalengd
Erfiðleiki
Samanlögð hæðarhækkun
Mesta hæð
Tímabil
Aðgengi að leið
Sýnileiki leiðar
Lýsing
Yfirborð
Breidd á stíg
Hættur
Hindranir
Þjónusta á leiðinni
Upphafspunktur (lengd/breidd)
Hæð upphafspunkts
Samanlögð hæðarlækkun
Hnit hæsta punkts
Lægsta hæð
Hnit lægstu hæðar
Vegalengd




Göngubrú yfir Kringlumýrarbraut