Mynd
Engin atkvæði ennþá
Sveitarfélag

Urriðavatn

Þessi 3 km langa gönguleið liggur um fallegt umhverfi Urriðavatns í Garðabæ. Urriðavatn og lífríki þess er sannkölluð náttúruperla, með fjölbreyttum gróðri og dýralífi. Stígurinn í kringum vatnið er aðgengilegur og hentar flestum, hvort sem gengið er frá Urriðaholti eða bílastæðum við Kauptún. Hluti leiðarinnar er malbikaður, en þegar komið er að votlendi og náttúruverndarsvæði Urriðavatns tekur við moldar- og malarstígur í gróðursælu og fjölbreyttu landslagi. Við vatnið má finna margvíslegt líf, þar á meðal urriða, smádýr og háplöntur. Urriðavatn er vinsælt meðal íbúa Urriðaholts og annarra gesta, enda auðveld og skemmtileg gönguleið í gróskumiklu umhverfi.

Opna kort
Upphafsstaður leiðar

Kauptún

Nánari upplýsingar

Vegalengd

3.21km

Erfiðleiki

Samanlögð hæðarhækkun

22,3m

Mesta hæð

108,1m

Tímabil

MEIRAMINNA

Aðgengi að leið

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Breidd á stíg

Hindranir

Þjónusta á leiðinni

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .07,
-21. 91

Hæð upphafspunkts

103,1m

Samanlögð hæðarlækkun

22,3m

Hnit hæsta punkts

64 .07,
-21. 91

Lægsta hæð

95,3m

Hnit lægstu hæðar

64 .07,
-21. 91

Vegalengd

3.207,7m
Loka