Mynd
Engin atkvæði ennþá
Sveitarfélag

Hamarkotslækur

Hamarskotslækur, sem oftast er einfaldlega nefndur Lækurinn, rennur neðan Kinnahverfis um Hörðuvelli og með Hamrinum. Ríkulegt fuglalíf og skemmtilegar gönguleiðir einkenna lækinn. Hörðuvellir eru fallegt grænt svæði við Lækinn þar sem er að finna hreystivöll sem tilvalið er að nota til að styrkja sig.

Opna kort

Nánari upplýsingar

MEIRAMINNA

Menning / saga

https://ferlir.is/laekurinn-okkar-gisli-sigurdsson/

Sund

Suðurbæjarlaug

Samgöngur

Strætóstöð: Lækjargata (leiðir 1-19-21)

Loka

Tengdar gönguleiðir