Stutt og falleg leið sem hentar öllum. Gengið er meðfram ströndinni með fallegu útsýni yfir…
Mynd
![](/sites/default/files/styles/hero_768/public/route-images/leiruvogur-2262.jpg?itok=mZliGO8F)
Sveitarfélag
Leiruvogur
Fjaran við Leiruvog er falleg náttúruperla sem margir leggja leið sína um. Góðir malbikaðir stígar eru meðfram ströndinni sem vinsælt er að hjóla, skokka eða ganga um. Hér er fjölskrúðugt lífríki eins og selur, álftir, gæsir og kría svo fátt eitt sé nefnt og búið er að koma upp glæsilegu fuglaskoðunarhúsi sem er aðgengilegt öllu fuglaáhugafólki. Mosfellsbær hefur einnig sett upp fræðsluskilti meðfram ströndinni sem sýna algegnustu sjófugla og vaðfugla á svæðinu.
Nánari upplýsingar
Tímabil
Aðgengi
Tegund svæðis
Aðstaða / þjónusta
Sund
Varmárlaug
Samgöngur
Strætóstöð: Bollatangi (leið 15)
![](/sites/default/files/route-images/leiruvogur-2262.jpg)