Leiðin hefst við Vídalínskirkju og liggur fram hjá sögulegum stöðum eins og Hofsstöðum og…
Mynd

Sveitarfélag
Sjálandshverfi
Ströndin í Sjálandshverfi er ákaflega vinsælt útivistarsvæði sérstaklega á sólríkum dögum. TIlvalið er að taka með sér skóflu og fötu á ströndina en ljós skeljasandur er í fjörunni, svo er alltaf gaman er að leita að kröbbum, skeljum og kuðungum. Við ströndina eru einnig leikvöllur og sparkvöllur og búið er að koma fyrir bekkjum og borðum svo tilvalið er að taka með sér nesti. Á sumrin er einnig á staðnum salernisaðstaða og útisturta.
Nánari upplýsingar
Tímabil
Tegund svæðis
Sund
Ásgarðslaug og Álftaneslaug
Samgöngur
Strætóstöð: Sjálandsskóli (leið 23)
