Ákaflega falleg gönguleið um Búrfellsgjá við Heiðmörk sem hentar allri fjölskyldunni.
Mynd

Sveitarfélag
Maríuhellar
Maríuhellar í Heiðmörk eru samheiti yfir þrjá hella í Svínahrauni rétt við vegamót Flóttamannavegar og Heiðmerkurvegar. Hellarnir voru áður notaðir sem fjárhús eða fjárgeymslur og eru stærstu þekktu hellar innan höfuðborgarsvæðisins. Gaman er koma og skoða hellana, sérstaklega á góðviðrisdögum en mikilvægt er að fara varlega og gæta þess að skemma ekki þessar fallegu myndanir þar sem þær eru ákaflega viðkvæmar.
Nánari upplýsingar
Tímabil
Aðgengi
Tegund svæðis
Aðstaða / þjónusta
Menning / saga
https://ferlir.is/mariuhellar/
Sund
Ásgarðslaug
Samgöngur
Strætóstöðvar: Vífilstaðir (leið 21) og Urriðaholtstræti (leið 22)
