Mynd
Engin atkvæði ennþá
Sveitarfélag

Stekkjarflöt

Stekkjarflöt er útivistarparadís í nálægð við Álafosskvos og Varmá. Hér ætti engum að leiðast og enda margt hægt að gera. Svæðið er stórt með leiktækjum sem eru löguð að náttúrunni, þrautir og annað skemmtilegt í skátastíl fyrir börnin. Þar er einnig að finna útigrill og blakvöll og ærslabelg.

Opna kort

Nánari upplýsingar

MEIRAMINNA

Sund

Varmárlaug

Samgöngur

Strætóstöð: Álafoss (leið 7)

Loka

Tengdar gönguleiðir