Gönguleið þar sem gengið er hringinn í kringum Seltjarnarnes og golfvöllinn.
Mynd
![](/sites/default/files/styles/hero_768/public/route-images/plutobrekka-7998.jpg?itok=no1IXQUq)
Sveitarfélag
Plútóbrekka
Plútóbrekkan neðan við Seltjarnarneskirkju er afar vinsæl á vetrum og margir ungir Seltirningar og Vesturbæingar hafa komið heim rjóðir í kinnum eftir að hafa rennt sér þar daglangt á snjóþotum og sleðum. Seltirningar nýta brekkuna einnig til æfinga á sumrin og auka þolið með hlaupum upp og niður stigann sem liggur við hlið brekkunnar.
Nánari upplýsingar
Tímabil
Aðgengi
Tegund svæðis
Aðstaða / þjónusta
Sund
Sundlaug Seltjarnarness
Samgöngur
Leið 11 fer út á Seltjarnarnes. Best er að fara út við Austurströnd.
![](/sites/default/files/route-images/plutobrekka-7998.jpg)