Hjólahringur um Kópavog þar sem meðal annars er farið meðfram Kársnesinu og Fossvoginum.
Mynd
Sveitarfélag
Rútstún
Rútstún er perla í hjarta í Kársness. Svæðið nota Kópavogsbúar til að koma saman á 17. júní ár hvert og gera sér glaðan dag. Svæðið er einstaklega skjólsælt og er það ekki síst því að þakka að árið 1959 voru skjólbelti gróðursett umhverfis túnið. Þar er leiksvæði fyrir börn og einnig hægt að renna sér á sleða á veturna. Frábært að skella sér á Rútstún til leiks og fara svo í sund í Kópavogslaug sem er í göngufæri frá túninu.
Nánari upplýsingar
Tímabil
Aðgengi
Tegund svæðis
Sund
Kópavogslaug
Samgöngur
Strætóstöð: Kópavogslaug (leiðir 35 og 36)