Vatnahringurinn í Heiðmörk er falleg göngu- og hlaupaleið, merkt með bláum stikum, sem liggur…
Mynd
![](/sites/default/files/styles/hero_768/public/route-images/gudmundarlundur-1859.jpg?itok=AilmR1yZ)
Sveitarfélag
Guðmundarlundur
Guðmundarlundur er skemmtilegt útivistarsvæði í útjaðri Kópavogs. Byrjað var að gróðursetja í Guðmundarlundi um og uppúr 1960 og nú er þar myndarlegasti skógur. Í lundinum er leiksvæði ásamt frisbívell og litlum golfbrautum og hægt er að leigja grillaðstöðu gegn vægu gjaldi. Börn og fullorðnir geta leikið sér og hvílt sig í þessari gróðurvin. Í Guðmundarlundi er að finna garð sem tileinkaður er Hermanni Lundholm, fyrsta garðyrkjumanninum sem ráðinn var til Kópavogsbæjar. Hægt er að leigja aðstöðuna í Guðmundarlundi fyrir samkomur.
Nánari upplýsingar
Tímabil
Aðgengi
Tegund svæðis
Menning / saga
https://ferlir.is/vatnsendahlid-gudmundarlundur-basar/
Sund
Salalaug
Samgöngur
Leið 28 liggur að Boðaþingi og þaðan er um 18 mín ganga að Guðmundarlundi.
![](/sites/default/files/route-images/gudmundarlundur-1859.jpg)