Gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu Kort yfir göngu- og hjólaleiðir Kort yfir útivistarsvæði Mynd Esjan upp að Steini Gönguleið: 6.69km Erfiðleiki Þrep 2 Gangan upp Esjuna er líklega vinsælasta gönguleiðin við höfuðborgarsvæðið. Reykjavík Mynd Guðmundarlundur og Elliðavatn Gönguleið: 5.01km Erfiðleiki Þrep 1 Þessi sem gönguhringur hefst við Guðmundarlund er umhverfis hina óbyggðu Vatnsendahlíð. Farið… Kópavogur Mynd Strandstígur Gönguleið: 4.07km Erfiðleiki Fyrir alla Strandstígurinn er falleg gönguleið meðfram Hafnarfjarðarhöfn með fallegt útsýni yfir Faxaflóa. Hafnarfjörður Mynd Reykjaborg og Lali Gönguleið: 6.86km Erfiðleiki Þrep 2 Fellin Reykjaborg og Lali eru hvorki há né brött og henta því vel fyrir þægilega og… Mosfellsbær Allar göngu- og hjólaleiðir Hjólaleiðir á höfuðborgarsvæðinu Kort yfir göngu- og hjólaleiðir Kort yfir útivistarsvæði Mynd Hjólað um Hafnarfjörð Hjólaleið: 18.04km Erfiðleiki Þrep 2 Hjólaleið frá Ásvallalaug í Hafnarfirði um Hvaleyrarvatn með bæði malbikuðum og malarstígum í… Hafnarfjörður Mynd Elliðaárdalur Hjólaleið: 8.19km Erfiðleiki Þrep 2 Þessi hjólaferð liggur um Elliðaárdalinn sem einkennist af fallegum áarstígum, grænni náttúru… Reykjavík Mynd Hjólað um Mosfellsbæ Hjólaleið: 10.58km Erfiðleiki Þrep 1 Fjölbreytt og skemmtileg hjólaleið í Mosfellsbæ sem hefst við íþróttasvæði Varmár og liggur um… Mosfellsbær Mynd Vatnahringurinn í Heiðmörk Hjólaleið: 7.56km Erfiðleiki Þrep 1 Falleg hjólaleið í Heiðmörk merkt með bláum stikum, sem liggur fram hjá vötnum og… Reykjavík Allar göngu- og hjólaleiðir Útivistarsvæði á höfuðborgarsvæðinu Kort yfir göngu- og hjólaleiðir Kort yfir útivistarsvæði Mynd Reynisvatn Útivistarsvæði Reynisvatn er eitt margra smávatna sem finna má innan borgarmarkanna. Svæðið allt um kring er… Sveitarfélag Reykjavík Mynd Vestursvæðin Útivistarsvæði Vestursvæðin er útivistarsvæði með fjölbreyttu fuglalífi, fallegum göngu- og hjólastígum,… Sveitarfélag Seltjarnarnes Mynd Reykjalundarskógur Útivistarsvæði Um Reykjalundaskóg við Varmá í Álafosskvosinni liggja stígar sem ævintýralegt er að ganga um. Sveitarfélag Mosfellsbær Mynd Sjálandshverfi Útivistarsvæði Ströndin í Sjálandshverfi er fjölskylduvænt útivistarsvæði með skeljasandi, leikvelli,… Sveitarfélag Garðabær Öll útivistarsvæði