Gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu Kort yfir göngu- og hjólaleiðir Kort yfir útivistarsvæði Mynd Sólarhringur í Heiðmörk Gönguleið: 5.69km Erfiðleiki Þrep 2 Sólarhringurinn er gönguleið ofan við Vífilsstaðahlíð sem liggur um fallega náttúru Heiðmerkur. Garðabær Mynd Hjallahringur í Heiðmörk Gönguleið: 7.98km Erfiðleiki Þrep 2 Hjallahringurinn liggur um fjölbreytt landslag með hraunbreiðum og birkiskógum. Leiðin er vel… Reykjavík Mynd Hólmahringur í Elliðaárdal Gönguleið: 2.48km Erfiðleiki Þrep 1 Tilvalin fjölskylduganga um fallega Hólmann í Elliðaárdal. Reykjavík Mynd Seltjarnarnes og golfvöllur Gönguleið: 7.57km Erfiðleiki Þrep 2 Gönguleið þar sem gengið er hringinn í kringum Seltjarnarnes og golfvöllinn. Seltjarnarnes Allar göngu- og hjólaleiðir Hjólaleiðir á höfuðborgarsvæðinu Kort yfir göngu- og hjólaleiðir Kort yfir útivistarsvæði Mynd Seltjarnarnes og golfvöllur Hjólaleið: 7.57km Erfiðleiki Þrep 1 Hjólaleið þar sem hjólað er hringinn í kringum Seltjarnarnes og golfvöllinn. Seltjarnarnes Mynd Elliðaárdalur Hjólaleið: 8.19km Erfiðleiki Þrep 2 Þessi hjólaferð liggur um Elliðaárdalinn sem einkennist af fallegum áarstígum, grænni náttúru… Reykjavík Mynd Vatnahringurinn í Heiðmörk Hjólaleið: 7.56km Erfiðleiki Þrep 1 Falleg hjólaleið í Heiðmörk merkt með bláum stikum, sem liggur fram hjá vötnum og… Reykjavík Mynd Reykjavíkurhringur Hjólaleið: 18.53km Erfiðleiki Þrep 1 Skemmtilegur hjólahringur um Reykjavík þar sem hjólað er framhjá mörgum helstu kennileitum… Reykjavík Allar göngu- og hjólaleiðir Útivistarsvæði á höfuðborgarsvæðinu Kort yfir göngu- og hjólaleiðir Kort yfir útivistarsvæði Mynd Hofsstaðir Útivistarsvæði Hofsstaðir í Garðabæ eru merkilegur fornleifastaður þar sem er að finna minjar frá landnámsöld… Sveitarfélag Garðabær Mynd Plútóbrekka Útivistarsvæði Plútóbrekkan, staðsett neðan við Seltjarnarneskirkju, er vinsæll staður til sleðaferða á… Sveitarfélag Seltjarnarnes Mynd Stekkjarflöt Útivistarsvæði Stekkjarflöt er útivistarparadís í nálægð við Álafosskvos og Varmá. Sveitarfélag Mosfellsbær Mynd Rútstún Útivistarsvæði Rútstún vinsælt leiksvæði í Kársnesinu. Þar er að finna leiktæki fyrir börnin og er vinsælt að… Sveitarfélag Kópavogur Öll útivistarsvæði