Gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu Kort yfir göngu- og hjólaleiðir Kort yfir útivistarsvæði Mynd Umhverfis Helgafell í Hafnarfirði Gönguleið: 8.34km Erfiðleiki Þrep 2 Gangan upp á Helgafell í Hafnarfirði er afar vinsæl meðal borgarbúa, en það er einnig… Hafnarfjörður Mynd Hafravatn Gönguleið: 5.69km Erfiðleiki Þrep 1 Hafravatn er fallegt stöðuvatn í Mosfellsbæ. Skemmtilegt er að ganga hringinn í kringum vatnið… Mosfellsbær Mynd Úlfarsfell Gönguleið: 4.34km Erfiðleiki Þrep 1 Úlfarsfell er vinsælt og aðgengilegt fell á mörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar, með… Mosfellsbær Reykjavík Mynd Seltjarnarneshringur Gönguleið: 3.55km Erfiðleiki Fyrir alla Stutt og falleg gönguleið frá Sundlaug Seltjarnarness, sem liggur meðfram norðurströndinni og… Seltjarnarnes Allar göngu- og hjólaleiðir Hjólaleiðir á höfuðborgarsvæðinu Kort yfir göngu- og hjólaleiðir Kort yfir útivistarsvæði Mynd Vatnahringurinn í Heiðmörk Hjólaleið: 7.56km Erfiðleiki Þrep 1 Falleg hjólaleið í Heiðmörk merkt með bláum stikum, sem liggur fram hjá vötnum og… Reykjavík Mynd Búrfellsgjá Hjólaleið: 5.64km Erfiðleiki Þrep 2 Skemmtileg hjólaleið um sögulega hrauntröð með stórkostlegu útsýni og áhugaverðum… Garðabær Mynd Hjólað um Hafnarfjörð Hjólaleið: 18.04km Erfiðleiki Þrep 2 Hjólaleið frá Ásvallalaug í Hafnarfirði um Hvaleyrarvatn með bæði malbikuðum og malarstígum í… Hafnarfjörður Mynd Reykjavíkurhringur Hjólaleið: 18.53km Erfiðleiki Þrep 1 Skemmtilegur hjólahringur um Reykjavík þar sem hjólað er framhjá mörgum helstu kennileitum… Reykjavík Allar göngu- og hjólaleiðir Útivistarsvæði á höfuðborgarsvæðinu Kort yfir göngu- og hjólaleiðir Kort yfir útivistarsvæði Mynd Reykjalundarskógur Útivistarsvæði Um Reykjalundaskóg við Varmá í Álafosskvosinni liggja stígar sem ævintýralegt er að ganga um. Sveitarfélag Mosfellsbær Mynd Vestursvæðin Útivistarsvæði Vestursvæðin er útivistarsvæði með fjölbreyttu fuglalífi, fallegum göngu- og hjólastígum,… Sveitarfélag Seltjarnarnes Mynd Viðey Útivistarsvæði Viðey er náttúruparadís sem skipar veglegan sess í hugum Reykvíkinga og hefur um árabil verið… Sveitarfélag Reykjavík Mynd Grótta Útivistarsvæði Grótta er lítil landföst eyja utan við vesturströnd Seltjarnarness, þekkt fyrir fjölskrúðugt… Sveitarfélag Seltjarnarnes Öll útivistarsvæði