Gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu Kort yfir göngu- og hjólaleiðir Kort yfir útivistarsvæði Mynd Helgafell í Hafnarfirði Gönguleið: 5.74km Erfiðleiki Þrep 2 Gangan upp Helgafellið er ein sú vinsælasta á höfuðborgarsvæðinu og er nokkuð auðveld þrátt… Hafnarfjörður Mynd Stórhöfði Gönguleið: 4.79km Erfiðleiki Þrep 1 Stórhöfðahringurinn við Hvaleyrarvatn er fjölskylduvæn gönguleið sem býður upp á fallegt… Hafnarfjörður Mynd Hólmsheiði og Rauðavatn Gönguleið: 5.23km Erfiðleiki Þrep 2 Gönguleið um fjölbreytt landslag með mólendi og skógrækt, vel merktum göngustígum, fallegu… Reykjavík Mynd Esjan upp að Steini Gönguleið: 6.69km Erfiðleiki Þrep 2 Gangan upp Esjuna er líklega vinsælasta gönguleiðin við höfuðborgarsvæðið. Reykjavík Allar göngu- og hjólaleiðir Hjólaleiðir á höfuðborgarsvæðinu Kort yfir göngu- og hjólaleiðir Kort yfir útivistarsvæði Mynd Öskjuhlíð Hjólaleið: 5.99km Erfiðleiki Þrep 2 Bakgarðshringurinn í Öskjuhlíð er fallega hjólaleið í gegnum fjölbreytta náttúru og skóglendi… Reykjavík Mynd Garðabæjarhringur Hjólaleið: 7.08km Erfiðleiki Þrep 1 Skemmtileg hjólaleið sem fer víða um Garðabæinn. Garðabær Mynd Seltjarnarnes og golfvöllur Hjólaleið: 7.57km Erfiðleiki Þrep 1 Hjólaleið þar sem hjólað er hringinn í kringum Seltjarnarnes og golfvöllinn. Seltjarnarnes Mynd Búrfellsgjá Hjólaleið: 5.64km Erfiðleiki Þrep 2 Skemmtileg hjólaleið um sögulega hrauntröð með stórkostlegu útsýni og áhugaverðum… Garðabær Allar göngu- og hjólaleiðir Útivistarsvæði á höfuðborgarsvæðinu Kort yfir göngu- og hjólaleiðir Kort yfir útivistarsvæði Mynd Hofsstaðir Útivistarsvæði Hofsstaðir í Garðabæ eru merkilegur fornleifastaður þar sem er að finna minjar frá landnámsöld… Sveitarfélag Garðabær Mynd Leiruvogur Útivistarsvæði Fjaran við Leiruvog falleg náttúruperla þar sem fjölskrúðugt fuglalíf er að finna og tilvalið… Sveitarfélag Mosfellsbær Mynd Heiðmörk Útivistarsvæði Heiðmörk er stærsta útivistarsvæðið á höfuðborgarsvæðinu og eitt það vinsælasta. Um Heiðmörk… Sveitarfélag Reykjavík Garðabær Mynd Hamarkotslækur Útivistarsvæði Hamarskotslækur, fallegur lækur með fjölbreyttu fuglalífi og skemmtilegum gönguleiðum, rennur… Sveitarfélag Hafnarfjörður Öll útivistarsvæði